Um okkur

Fairvape var stofnað með það að leiðarljósi að koma góðri vöru til neytandans á eðlilegu verði.  Í samvinnu við flotta birgja í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu þá var þessu takmarki náð. 
Fairvape og Silfurský er verslanir og netverslun sem bjóða upp á frábærar vörur í hæðsta gæðaflokki. Þær eru staðsettar í Fákafeni 11, 2. Hæð og Austurvegi 6 á Selfossi (fyrir ofan TM).  Í verslununum munu starfsmenn okkar taka vel á móti þér og ætíð hjálpa þér að finna það sem þú ert að leita að. Einnig getur þú fundið allt sem þig vantar í netverslun okkar og sendum við hvert á land sem er.
Við hjá Fairvape.is höfum tröllatrú á rafrettunni og á öllum þeim rannsóknum sem hafa verið framkvæmdar á síðustu árum.  Við viljum því gera hana aðgengilega fyrir sem flesta, enda sendum við hvert á land sem er.
Endilega skoðið yfir síðuna okkar og ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika við  að senda okkur línu á fairvape@fairvape.is, hringja eða bara kíkja í heimsókn!