Reykinga menn reykja vegna níkótíns en deyja vegna tjöru
27 september 2016 – Stefán Arnórsson
Hér er frábært myndband sem sýnir fram á það með því að vape-a jafn mikið magn nikótíns og kæmi úr 90 sígarettum og filtera það í vatnslausn sem grípur öll efnin. Sígarettureykurinn er filteraður í einn og "vape-gufan" í hinni. Útkoman er vægast sagt sjokkerandi!